84. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. september 2016 kl. 12:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 12:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 12:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 12:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 12:30

Ásmundur Einar Daðason og Brynhildur Pétursdóttir voru fjarverandi. Páll Jóhann Pálsson og Haraldur Benediktsson voru fjarverandi vegna fundar atvinnuveganefndar.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 875. mál - fjáraukalög 2016 Kl. 12:30
Til fundar við nefndina komu Björn Þór Hermannsson og Lúðvík Guðjónsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestirnir fóru yfir helstu þætti frumvarpsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:55
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerð 83. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 13:00